Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lögmæti
ENSKA
validity
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... framseljanlegum verðbréfum eða öðrum verðbréfum, en forsenda fyrir því að þau séu til eða hægt að framselja þau er að þau séu færð í skrá eða reikning sem mælt er fyrir um í lögum eða að þau eru skráð í verðbréfamiðstöð sem lýtur lögum aðildarríkisins, skal lögmæti aðgerðarinnar ráðast af lögum aðildarríkisins þar sem fasteignin er staðsett eða þar sem skráin eða reikningurinn er færður eða skráð er í verðbréfamiðstöð.

[en] ... transferable or other securities whose existence or transfer presupposes entry in a register or account laid down by law or which are placed in a central deposit system governed by the law of a Member State, the validity of that act shall be governed by the law of the Member State within whose territory the immovable asset is situated or under whose authority the register, account or system is kept.

Skilgreining
það að e-ð er lögmætt, rétt skv. lögum
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/17/EB frá 19. mars 2001 um endurskipulagningu og slit vátryggingafélaga

[en] Directive 2001/17/EC of the European Parliament and of the Council of 19 March 2001 on the reorganisation and winding-up of insurance undertakings

Skjal nr.
32001L0017
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira